Gleðileg jól !!

Alda sendir jólakveðjur til allra manna nær og fjær og óskar þess að allir endurvinni jólapappírinn og njóti hátíðanna í lýðræðislegu ferli. Innilegar jóla-sjálfbærnis- og lýðræðiskveðjur til ykkar allra!

Lesa meira

Fundargerð – Stytting vinnudags 12.12.

Fundur settur kl. 20:40 þann 12. desember 2011 í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er skrifaði fundargerð) og Birgir Smári Ársælsson. 1. Rætt um framkomnar röksemdir (í greinum) fyrir styttingu vinnudags, þær sem varða að fjölga starfsfólki í vinnu, þrátt fyrir styttinguna. Helsti galli þeirra er að þær byggja á hagvexti. Rætt um að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 13. des. 2011

Fundur settur 20.30 í fundarherbergi á efri hæðinni í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir eru Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson, Geir Guðmundsson og Haraldur Ægir. Guðmundur stýrði fundi og Sólveig ritaði. Auglýst dagskrá tekin í óformlegri röð. Lýðræðisleg fyrirtæki: Samvinnufélagalög / lög um lýðræðisleg fyrirtæki. Nokkrir þingmenn hafa lýst áhuga á að vinna með…

Lesa meira

Occupy design

Occupy Design is a grassroots project connecting designers with on-the-ground demonstrators in the Occupy Together movement. The project’s goal is to create freely available visual tools around a common graphic language to unite the 99%. The project places an emphasis on producing infographics and icons to improve the communication of the movement’s messages and the data surrounding…

Lesa meira