Fundur 22. sept – Lýðræðislegt hagkerfi.

Loksins loksins fara málefnahóparnir af stað. Nú er fundur næstkomandi fimmtudagskvöld, 22. sept., í hópnum um Lýðræðislegt hagkerfi. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4 og fundurinn hefst klukkan 20.30. Dagskráin er á þessa leið: 1. Stytting vinnutíma – Guðmundur D. Haraldsson 2. Lýðræðisleg fyrirtæki – næstu skref 3. Hvað með lífeyrissjóði? 4. Önnur mál. Hlökkum…

Lesa meira