Tilviljanakenndara lýðræði?

Íris Ellenberger skrifaði:  Þegar Ísland öðlaðist sjálfstæði höfðu fjölmargir efasemdir um að svo lítil þjóð gæti valdið sjálfstæðu ríki. Það er augljóslega mikið verk fyrir fáa einstaklinga að byggja upp og viðhalda grunnstoðum lýðræðisins. Í svona fámennu samfélagi, þar sem allir þekkja alla, er líka hætta á að hagsmunatengsl beri hag almennings ofurliði þegar ákvarðanir…

Lesa meira