Stjórnmálaflokkur til fyrirmyndar

Mánudaginn 14. nóvember verður fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna. Fundurinn er haldinn að Brautarholti 4 og hefst kl. 20:30. Meðal efnis á fundinum eru umræður um verkefni sem snýst um að teikna upp lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Rétt er að geta þess strax að Alda er ekki stjórnmálaflokkur og ætlar sér það ekki. Alda telur hins…

Lesa meira