Fyrr á þessu ári var lagt fram frumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga. Í þeim kom nýr kafli, aftarlega, augljóslega aukaatriði, þar sem átti að veita almenningi heimild til að knýja fram annars vegar borgarafund og hins vegar íbúakosningu um málefni sveitarfélagsins. Fjölmargir annmarkar voru á þessum tillögum. Þar má nefna að í tillögurnar vantaði ýmislegt sem…
Lesa meira