Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, þriðjudaginn 13. desember.

Á dagskrá fundarins eru meðal annars:

  • Dýpkun á stefnu Öldu.
  • Raunhæfir möguleikar á lýðræðisvæðingu.
  • Tryggð grunnframfærsla.
  • Lýðræðisleg fyrirtæki.
  • Efni til að senda á verkalýðsfélög.