Stjórnarfundur 3. janúar 2012

Gleðilegt ár allir saman! Það er ekki eftir neinu að bíða og stjórnarfundur verður haldinn þennan fyrsta þriðjudag á nýju ári. Fundurinn hefst klukkan 20.30 (Brautarholti 4). Á dagskrá fundar eru umræður um eftirfarandi: Nýjar námsskrár Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Ályktun um aðgerðir lögreglu gegn Occupy Fjárhagsreglur Öldu (drög í fundargerð frá síðasta stjórnarfundi) Ný sveitastjórnarlög…

Lesa meira