Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012 Fundur settur 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Fundinn sátu: Sólveig Alda Halldórsdóttir, Júlíus Valdimarsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Helga Kjartansdóttir og Kristján Guðjónsson. Fundarstjóri var Sólveig Alda og ritari var Helga. Fundarskrá:  Aðeins eitt mál var á dagskrá, en það var áframhaldandi undirbúningur á gerð nýrra starfsmanna-samvinnufélagalaga,…

Lesa meira