Ályktun um ný sveitarstjórnarlög

Alda óskar almenningi á Íslandi til hamingju með hænuskref í átt að alvöru lýðræði sem felst í rétti til þess að boða til borgarafunda og atkvæðagreiðslna í sveitarfélögum um einstök mál. Þann 1. janúar síðastliðinn tóku gildi ný sveitarstjórnarlög hvar almenningi er veittar eftirfarandi heimildir: 10% íbúa sveitarfélags mega kalla saman borgarafund í sveitarfélaginu um…

Lesa meira