Utanríkismálanefnd Alþingis óskaði umsagnar félagsins vegna tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Alda sendi eftirfarandi umsögn. Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði fagnar tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Þjóðaratkvæðagreiðslur eiga að vera sjálfsagður og eðlilegur hlutur í lýðræðislegu samfélagi. Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu er mál þar…
Lesa meiraHeimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna hefur boðað til opins fundar um lýðræði og bauð Öldu að halda framsögu og vera í pallborði. Fundurinn verður haldinn fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Alda mun kynna almenn markmið félagsins og sérstaklega nýlegar tillögur sínar um lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Gestir fundarins og framsögumenn: Fulltrúar úr stjórn Öldu…
Lesa meira