Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO

Utanríkismálanefnd Alþingis óskaði umsagnar félagsins vegna tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Alda sendi eftirfarandi umsögn. Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði fagnar tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Þjóðaratkvæðagreiðslur eiga að vera sjálfsagður og eðlilegur hlutur í lýðræðislegu samfélagi. Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu er mál þar…

Lesa meira

Alda heimsækir Heimdall

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna hefur boðað til opins fundar um lýðræði og bauð Öldu að halda framsögu og vera í pallborði. Fundurinn verður haldinn fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Alda mun kynna almenn markmið félagsins og sérstaklega nýlegar tillögur sínar um lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Gestir fundarins og framsögumenn: Fulltrúar úr stjórn Öldu…

Lesa meira