Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags miðvikudaginn 15. febrúar. Umræðuefnið er ítarleg greinargerð sem búið er að setja saman um málið. Greinargerðina má finna [hér]. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni (Brautarholti 4) og hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir. Fundurinn er öllum opinn og þeir sem hafa áhuga á að vinna minna eru eindregið hvattir til að láta sjá sig.…
Lesa meiraGrein um styttingu vinnudagsinsi eftir Guðmund D. Haraldsson ****** Við viljum helst halda í þá trú að við höfum öll, hvert og eitt, dómgreind sem sé í lagi. Jú, einhverstaðar höfum við hana, en til þess að brúka hana þarf góðan tíma í samfélagi sem slítur fólki út og gerir örþreytt þrátt fyrir áratuga…
Lesa meira