Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4.

Nýlega lauk hópurinn við tillögur að lýðræðislegum stjórnmálaflokki sem hafa verið í kynningu og munu verða kynnt nánar á næstu vikum. Fjölmörg önnur verkefni liggja fyrir hjá hópnum sem verða rædd á fundinum.

Allir fundir hjá Öldu eru opnir öllum og allir mega taka þátt, eitt atkvæði á mann.

Dagskrá

  • Alvöru lýðræði – leiðarvísir (Real Democracy – a user guide).
  • Þátttökufjárhagsáætlunargerð
  • Tillaga að lýðræðislegum stjórnmálaflokki
  • Stefna lýðræðislegs stjórnmálaflokks
  • Önnur mál