Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu menntakerfisins verður þriðjudaginn 27. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4.

Dagskrá

  1. Aðalnámsskrár
  2. Lýðræðislegir skólar
  3. Önnur mál

Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Umsjónarmaður hópsins er Valgerður Pálmadóttir.