Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…
Lesa meira