Fundur – Skilyrðislaus grunnframfærsla, 11. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu miðvikudaginn 11. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um leiðir til að kynna hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu og hvernig sé best að vinna henni fylgi. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta…

Lesa meira