Stjórnarfundur 1. maí – kl.11:00

Nú vill svo skemmtilega til að fyrsti þriðjudagur maímánaðar er 1. maí en eins og allir vita heldur Alda alltaf stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði hverjum. Við blásum því í baráttulúðra, höldum stjórnarfund eldsnemma og hitum upp fyrir kröfugöngu verkalýðsins. Fundur verður settur klukkan 11.00 með kaffi og meððí og nokkrum bröndurum. Það er mikið…

Lesa meira

Ályktun: Stjórnarskrármálið

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði telur fullreynt að Alþingi og stjórnmálaelítan leiði stjórnarskrármálið til lykta. Allt frá því að krafa búsáhaldabyltingarinnar um nýja stjórnarskrá sem gerð yrði af fólkinu í landinu var tekin upp á Alþingi hefur málið einkennst af klúðri, deilum og vísvitandi aðgerðum til þess að eyðileggja ferlið. Ljóst er að…

Lesa meira

Sjálfbærnihópur

Fundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 26. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokka um sjálfbærni Hönnun/endurhönnun Málþing/ráðstefna um sjálfbærniþorp Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi 27. mars

Fundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30   Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stjórnmálaástandið, þingkosningar og flokkarnir. Önnur mál Drög að stefnu stjórnmálaflokks í lýðræðismálum. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 17. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 17. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður unnið að gerð þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og rætt áfram um kynningu hugmyndarinnar og möguleikann á að fá fyrirlesara til landsins…. og það verða sagðir brandarar (af því að allir fundir hjá Öldu eru…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi, 16. apríl

Fundur var settur kl. 20:30 Fundarstjóri var Hjalti Hrafn Hafþórsson og Birgir Smári Ársælsson var ritari. Aðrir sem mættu voru Valgerður Pálsdóttir, Gunnlaugur Helgi Ársælsson, Steindór, Sigrún og Jón Þór. Farið var yfir efni síðustu funda og ætlun hópsins að skila áliti á lýðræði innan nýju aðalnámskánnar til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Upp úr því hófust…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt menntakerfi 16. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi mánudaginn 16. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá fundar: Gagnrýni og tillögur Öldu varðandi nýja aðalnámskrá. Boð félags leikskólastjóra um fyrirlestur Önnur mál Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt.

Lesa meira