Eitt þróaðasta samfélag á jörðinni er hið Íslenska. Og það breyttist ekki, þrátt fyrir skakkaföll – banka- og lánabóluna, sem sprakk hér með látum, ásamt tilheyrandi fylgifiskum. Þeir sem eiga heiður skilinn fyrir að hafa komið samfélagi okkar á þennan stað eru vitanlega hinir vinnandi menn eldri kynslóða, konur sem karlar. Þetta er allt vel.…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 8. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður umfram allt ótrúlega gaman. Rætt verður um mál eins og þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og sitthvað fleira. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að…
Lesa meira