Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 29. maí

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 29. maí kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun á því hvernig alvöru hagkerfi eigi að vera rekið. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi vinna að gerð…

Lesa meira

Stjórnmálahópur – 22.5.2012

Fundargerð stjórnmálahóps, 22. maí 2012. Mættir voru: Björn (stýrði fundi), Kristinn Már (ritaði fundargerð), Hjalti Hrafn, Guðmundur D. og enskur mannfræðinemi. 1. Uppskera. Rætt um verkefnin sem hópurinn hefur unnið að undanförnu. Tvö megin verkefni sem voru birt á alda.is nýlega. Skipulag stjórnmálaflokks. Ítarlegar tillögur voru unnar í hópnum að því hvernig stjórnmálaflokkar í anda…

Lesa meira

Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokks

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði tók að sér það verkefni að teikna upp lýðræðislega skipan stjórnmálaflokks. Verkefnið samanstendur af tillögum að lögum og skipulagi fyrir lýðræðislegan stjórnmálaflokk, með skýringum og greinargerðum,  hugmyndafræðilegum inngangi, ábendingum um verklag og tilvísinum í rannsóknir og fyrirmyndir. Þess ber að geta að Alda er ekki og hyggst ekki verða…

Lesa meira