Í fyrri pistili var fjallað um vinnustundir á Íslandi í samanburði við nágrannalöndin og önnur lönd í heiminum. Var þar minnst á að mikil vinna sé neikvæð. Hér verður fjallað stuttlega um rannsókn á áhrifum vinnunar á íslensk heimili og á vinnuálagi, og aðeins fjallað um styttingu vinnudags í öðrum löndum. Áhrif langs vinnudags Í…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 9. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi umræða um nýja aðalnámskrá og mótun á stefnu Öldu menntamálum. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt
Lesa meira