Stjórnarfundur 5.6.2012 – fundargerð

Stjórnarfundur í Öldu – 5. júní 2012 Fundur var settur 20:40. Mætt voru: Hjalti Hrafn, Guðni Karl, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Júlíus Valdimarsson, Stefán Vignir, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð) og enskur mannfræðinemi. 1.Yfirlit yfir starf í hópum: Hagkerfishópur: Haldinn var fundur nýlega þar sem unnið var að þingsályktunartillögu sem varðar lög…

Lesa meira