Fundargerð: Stjórnarfundur 4. september

Fundur settur klukkan 20:15 þann 4. september 2012. Mætt voru Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Sólveig Alda Halldórsdóttir, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðni Karl Harðason, Kristinn Már Ársælsson og Hjalti Hrafn Hafþórsson. Stytting vinnutíma: Nokkrir fundir hafa verið haldnir með samtökum launþega. Eru það ASÍ, Sjúkraliðafélag Íslands og Félag íslenskra náttúrufræðinga sem fulltrúar…

Lesa meira