Fundarboð – lýðræðislegt hagkerfi – 18. september 2012

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 18. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Á fundinum verður fjallað um þingsályktunartillögu um lagaramma fyrir lýðræðisleg fyrirtæki sem vonandi fer fyrir Alþingi bráðlega. Einnig…

Lesa meira