Á þriðjudagskvöldið næsta er fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi.
Á dagskrá er þingsályktunartillaga Öldu, verkefnin í vetur og ráðstefna um lýðræðisleg fyrirtæki.

Fundurinn hefst klukkan 20.00 og er að vanda í Grasrótarmiðstöðinni.