Upplýsingalögin

Aðgengi að upplýsingum skiptir miklu máli. Upplýsingar eru undirstaða upplýstrar umræðu. Án þeirra er engin vitneskja um stöðu mála. Engin umræða. Það er því mjög brýnt að aðgengi að upplýsingum um starfsemi hins opinbera sé tryggt. Svo er ekki í dag. Í raun er það ótrúlegt að aðgengið sé ekki tryggt fyrir almenning. Í lýðræðisríkjum…

Lesa meira