Örlítil tölfræði um samvinnufyrirtæki í Bretlandi; allt annars konar fyrirtæki en við erum vön hér á Íslandi. Þessum fyrirtækjum hefur almennt gengið vel undanfarin ár, ólíkt hagkerfinu í heild sinni.
In times of economic downturn, whilst the UK economy considers cuts and businesses react to the short term, the co-operative economy behaves differently.
Run by its members and for its members, without shareholders, it is an economy that is free to act for the benefit of many, free to make decisions based on the longer term.
Meira hér.