Stjórnarfundur – 9. janúar

Fyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 9. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. (Það er því ekki fundur fyrsta miðvikudag eins og venjulega). Það er nóg að gera, mörg verkefni sem liggja fyrir. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir hjá Öldu. Við notum samhljóða ákvarðanatöku en annars bara eitt atkvæði á mann. Dagskrá Þingsályktun um…

Lesa meira

Annáll 2012

Árið 2012 var viðburðarríkt hjá Öldu. Félagið veitti fjölda umsagna um þingmál, þar á meðal um þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO. Sendi frá sér tillögur, m.a. um lýðræðisleg fyrirtæki sem nú liggur fyrir Alþingi. Einn af hápunktum ársins var ráðstefna um lýðræði þar sem á vegum félagsins komu þær Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NY og Donata Secondo, starfsmaður The…

Lesa meira