ALDA úti á landi

Hvað geta félagsmenn í Öldu gert? Félagsmönnum fjölgar jafnt og þétt og eru margir utan höfuðborgarsvæðisins. Höfuðstöðvar Öldu eru í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavík. Eðli málsins samkvæmt eiga margir erfitt með að sækja fundi þar. Eftirfarandi eru hugmyndir um hvernig megi starfa í Öldu utan höfuðborgarinnar. Ef einhverjar spurningar sitja eftir eða vakna skuluð…

Lesa meira