Fundargerð – málefni flóttafólks 23. Janúar 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni flóttafólks Miðvikudagur 23. Janúar 2013 Fundur var settur kl 20:00 Mætt voru: Hjalti Hrafn, Gunnar, Navi, Jason, Sóveig Alda, Samuel, Dagný, Aze, Oses, Okoro, Hope, Kwaku Hjalti var kjörinn ritari og fundarstjóri. Í upphafi fundar kynntu allir sig og sumir hælisleitendur sem voru…

Lesa meira