Fundargerð – sjálfbærnihópur 30. janúar

Fundur var settur kl. 20:00 Mættir: Ásta, Árný, Nína, Hulda, Guðni, Þórarinn, Ollý, Dóra, Hjalti Fundarstjóri: Hjalti Hrafn Hafþórsson Fundinn ritaði: Dóra Ísleifsdóttir   Dagskrá fundar: 1. Þátttaka Öldu í Grænum þemadögum. Nína og Árný, f.h. nemendafélags Umhverfis- og auðlindafræði, HÍ kynntu þemadagana fyrir fundargestum. Og lýsa eftir þátttakendum. Áhugasamir geta haft samband við Nínu Maríu…

Lesa meira