ALDA tekur þátt í málþingi laugardaginn 9. febrúar

Öldu hefur verið boðið að vera með stutta framsögu á málþingi sem Húmanistaflokkurinn stendur fyrir. Það er haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkikmel, laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni „Er þörf á hugarfarsbreytingu?“ Málþingið er opið öllum. Ræddar verða spurningar eins og: • Hugsum við um hag komandi kynslóða? • Getur lýðræðið þróast án hugarfarsbreytingar? • Er…

Lesa meira