Mánudagskvöldið 4. mars n.k. verður haldinn fundur í Grasrótarmiðstöðinni þar sem farið er yfir möguleikana á nýjum þjóðfundi. Fundurinn hefst klukkan 20 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði. Samborgarar hittast þar á jafningjagrundvelli og ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu…
Lesa meiraBoðað er til fundar í sjálfbærnihópi Öldu þann 7. mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, klukkan 18:00. Á dagskránni er að ræða sjálfbærniþorp, ásamt því að verkefnin sem eru í gangi nú þegar verða kynnt: – Sjálfbærniþorp: staða og kynning á hugmyndum á Grænum dögum (forföll þess sem áður hafði tekið málið…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 4. mars næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir þau atriði sem þarf að laga í hagkerfinu á allra næstu misserum. Farið verður yfir greinargerð þessa efnis.
Lesa meira