Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Karl Jóhann Garðarsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Var ákveðið að endurhugsa stefnuna frá grunni og settir fram eftirfarandi punktar að grundvelli grunnstefnu Öldu í menntamálum. ·       Lýðræði stundað í stofnunum menntakerfisins ·       Rými og frelsi fyrir mismunandi nálganir á lýðræði ·      …

Lesa meira