Eins og venjulega eru stjórnarfundir Öldu á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar. Og í mars mánuði er engin undantekning. Því stillum við strengi og höldum fund miðvikudagskvöldið 6. mars klukkan 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti.

Dagskrá

  1. Fundir í aðdraganda kosninga
  2. Nýtt hagkerfi – ályktun
  3. Málefni hælisleitenda
  4. Staðan í málefna- og aðgerðahópum
  5. Fjármál
  6. Húsnæði
  7. Önnur mál