Venju samkvæmt er stjórnarfundur þann 3. apríl næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir.

Dagskrá

  1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga
  2. Málefni hælisleitenda
  3. Fréttir frá málefnahópum
  4. Önnur mál