ALDA hittir stjórnmálaflokka og ræðir hagkerfið.

Á laugardaginn 13. apríl ætlar ALDA að hitta stjórnmálaflokka á opnum fundi og heyra hvað þeir boða til lausnar á þeim göllum í hagkerfinu sem komu berlega í ljós í hruninu og hvaða augum þeir líta á aðkallandi skort á lýðræði á sviði efnahagslífsins. Hér verður kjörið tækifæri til að ræða þær grundvallarbreytingar sem þörf…

Lesa meira