Húsnæði fyrir grasrótar- og félagasamtök

Alda kallar eftir því að sveitarfélög tryggi grasrótar- og félagasamtökum húsnæði. Félagið hefur sent sveitarfélögum landsins eftirfarandi bréf. Sem stendur hefur Alda ekki aðgengi að húsnæði til fundarhalda og annarra verka. Eitt af því sem einkennir öflugt samfélag er virkni íbúa þess. Það má mæla og sjá svo sem í því hversu mörg félagasamtök eru…

Lesa meira

Tíðindi frá menntahópi Öldu

Þann 12. apríl síðastliðinn settu starfsmenn Borgarholtsskóla saman nemendaþing þar sem nemendur ræddu eigin hugmyndir um það sem betur mætti fara innan kennslustunda, innan skólans í heild og hvað varðar félagslífið. Hundrað nemendum af öllum sviðum skólans var boðið og hátt í sjötíu sóttu þingið. Nemendum var skipt niður í 8 hópa með einum kennara…

Lesa meira

Vangaveltur á verkalýðsdegi

Kristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu flutti pistil á Rás 1 þann 1. maí 2013. Hægt er að hlusta á pistilinn á vef RÚV. Pistillinn er í heild sinni hér að neðan. Frá iðnbyltingu og fram á 20. öld snérist verkalýðsbarátta um grunnréttindi, s.s hvað varðar vinnutíma, aðbúnað, kaupgjald, verkfallsrétt, takmörkun á vinnu barna og…

Lesa meira