Tíðindi frá menntahópi Öldu

Þann 12. apríl síðastliðinn settu starfsmenn Borgarholtsskóla saman nemendaþing þar sem nemendur ræddu eigin hugmyndir um það sem betur mætti fara innan kennslustunda, innan skólans í heild og hvað varðar félagslífið. Hundrað nemendum af öllum sviðum skólans var boðið og hátt í sjötíu sóttu þingið. Nemendum var skipt niður í 8 hópa með einum kennara…

Lesa meira