Húsnæði fyrir grasrótar- og félagasamtök

Alda kallar eftir því að sveitarfélög tryggi grasrótar- og félagasamtökum húsnæði. Félagið hefur sent sveitarfélögum landsins eftirfarandi bréf. Sem stendur hefur Alda ekki aðgengi að húsnæði til fundarhalda og annarra verka. Eitt af því sem einkennir öflugt samfélag er virkni íbúa þess. Það má mæla og sjá svo sem í því hversu mörg félagasamtök eru…

Lesa meira