Alda er að koma úr sumarfríi. Félagið er enn húsnæðislaust en hefur sent erindi til allra sveitarfélaga landsins í von um að þau muni tryggja grasrótarstarfi á borð við Öldu aðstöðu. Við segjum fréttir af því þegar þær berast. Á meðan væri vel þegið ef einhver veit um nothæft og endugjaldslaust húsnæði fyrir Öldu og…
Lesa meira