Stjórnarfundur 19. ágúst.

Nú verður stjórnarfundur! ALDA er heimilislaus og á hrakhólum og því hefur dregist að halda stjórnarfund. En nú höfum við fengið lánað fundarherbergi á Grensásvegi 16a fyrir næsta fund. Stjórnarfundur er því á næsta mánudagskvöld, þann 19. ágúst, og hefst fundur klukkan 20.00 Dagskráin snýst um skipulag starfsins í vetur, húsnæðisleysi og stöðu mála í íslensku…

Lesa meira