Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi – 22. ágúst 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: málefnahópur um lýðræðislegt menntakerfi, 22. ágúst 2013   Fundur settur kl 20:00 Fundinn sátu: Þórgnýr, Birgir Smári, Guðmundur Ágúst, og Hjalti Hrafn Fundinn ritaði Hjalti Hrafn. Enginn fundarstjóri var kjörinn vegna smæðar fundarins en allar samræður og skoðanaskipti gengu eins og í sögu og fundurinn einkenndist af…

Lesa meira