Stjórnarfundur 11. september

Stjórnarfundur var ekki haldinn fyrsta miðvikudag í september, venju samkvæmt. Nú er boðað til stjórnarfundar þann 11. september næstkomandi kl. 20 að Grensásvegi 16a líkt og síðast. ALDA er sem fyrr heimilislaus og á hrakhólum. Minnum á að allir fundir eru opnir og allir velkomnir alltaf. Dagskrá Ráðstefna í nóvember Starf málefnahópa Aðalfundur Önnur mál

Lesa meira