Alda-mót: Aðalfundur

Aðalfundur Öldu verður haldinn laugardaginn 5. október 2013 og hefst hann kl. 17.00. Fundarstaður er að Hellusundi 3. Allir velkomnir. Vert er að vekja sérstaklega athygli á að í stjórn eru kjörnir sjö manns og tveir slembivaldir eftir aðalfundinn. Allir félagsmenn eru með í slembivalinu, nema að þeir óski þess sérstaklega að segja sig frá því (með…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 11. september

Stjórnarfundur 11. september 2013 kl. 20. Mættir: Hjalti Hrafn (stýrir fundi), Halldóra Ísleifsdóttir, Ásta Hafberg, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Kristinn Már (ritar fundargerð), Guðmundur D. og Jamie McQuilkin. 1. Jamie frá Public Interest Research Center í Bretlandi kynnti tillögu að vinnudegi með Öldu sem grundvallast á gagnrýni og hugmyndum um aðferðafræði fyrir grasrótarhópa. Hugmyndirnar byggjast…

Lesa meira

Stjórnarfundur 11. september

Stjórnarfundur var ekki haldinn fyrsta miðvikudag í september, venju samkvæmt. Nú er boðað til stjórnarfundar þann 11. september næstkomandi kl. 20 að Grensásvegi 16a líkt og síðast. ALDA er sem fyrr heimilislaus og á hrakhólum. Minnum á að allir fundir eru opnir og allir velkomnir alltaf. Dagskrá Ráðstefna í nóvember Starf málefnahópa Aðalfundur Önnur mál

Lesa meira