Sjálfbærnihópur Öldu boðar til fundar næstkomandi laugardag 16. nóvember í Múltíkúltí að Barónsstíg 3. Fundurinn verður í hádeginu og hefst kl. 12:15. Á dagskrá er búa til eitt stykki aðgerðaráætlun fyrir veturinn. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa meira