Fundargerð stjórnarfundar nóvember 2013

Stjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…

Lesa meira

Ný leiðarljós – málþing til heiðurs Herði Bergmann

Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00. Dagskrá Hugvekjur Harðar – Um þjóðmálabækurnar Neysluhyggja og hófsemd á 21. öld? Sigríður Guðmarsdóttir um Umbúðaþjóðfélagið. Leiðin til betra samfélags. Svanur Kristjánsson um Þjóðráð. Hugrenningar…

Lesa meira

Alvöru lýðræði – fundargerð

Fundur haldinn 30. október 2013 að Barónstíg 3. Mættir: Kristinn Már, Hulda Björg, Björn Leví og Kjartan. Dagskrá. 1. Rafnræn þjóðaratkvæðagreiðsla Björn Leví kynnti stöðuna á verkefni sem hann og aðrir eiga frumkvæði að og miðar að því að sýna fram á að gerlegt og ódýrt sé að halda rafrænar atkvæðagreiðslur. Þegar hefur verið settur…

Lesa meira