Fundargerð – Stjórnarfundur 8. janúar

Stjórnarfundur var haldinn þann 8. janúar 2014. Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn (er stýrði fundi), Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Sólveig Alda og Kristinn Már (er ritaði fundargerð) 1. Verkefni á döfinni Haldinn verður fundur í sjálfbærnihóp í næstu viku en þar er nokkur vinna hafinn og góður andi í hópnum. Unnið verður áfram með…

Lesa meira