Boðað er til fundar í sjálfbærnihópnum.baldursbra
Fundurinn verður miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi og hefst klukkan 20.00.
Dagskrá er frekar óformleg og hress. Farið verður í drög að leiðarvísi fyrir Ísland í umhverfismálum og lagt á ráðin.

Fundað er í Múltíkúltí á Barónsstíg 3.

Allir velkomnir!