Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 19. Febrúar kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt. Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun). Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB. Möguleikar á að koma þessu málefni…
Lesa meiraMætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…
Lesa meiraStjórnarfundur verður, venju samkvæmt, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar á lýðræðisferlum og rannsóknum Önnur mál
Lesa meira