Alda og Miðgarður – borgarbýli eru að hefja samstarf. Næst á dagskrá er spennandi fundur til að ræða og skipuleggja lýðræðislega rekin grendar gróðurhús og stuðla að aukinni matvælasjálfbærni.

 

Mæting kl 20:00 í á Barónsstíg 3 (Múltíkúlti) miðvkiudaginn 19. mars. Fundurinn er öllum opinn og allir hafa atkvæðisrétt.